17.6.2008 | 17:32
Góður smekkur
Það er löngu vitað að David Beckham er mikill smekksmaður, það sýnir sig enn einu sinni á vali hans um griðarstað til æfinga. Eins snoppufríður og hann er blessaður kallinn kærir hann sig varla um að verða fyrir fljúgandi skóm sem frést hefur af á Old Trafford.
![]() |
Beckham aftur til Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Gott að stýra sjálf tíma og vinnuálagi
- Berskjölduð fyrir ástinni
- Brottfararstöð liður í að létta á fangelsum
- Eftirlit með Vítisenglunum: Allir lausir úr haldi
- Tívolí opnar í Eimskipafélagshúsinu
- Runnu á kannabislyktina
- Færðir í fangaklefa vegna gruns um ólöglega dvöl
- Fólk flytji í fæðingarheimili
- Þetta er ekki fyrsta ródeóið hjá okkur
- Veisla Vítisengla: Þrír handteknir
Erlent
- Grínaðist með að tvífari sinn hafi skotið Kirk
- Ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael
- Einn fannst látinn eftir sprenginguna á Spáni
- Tugir lögreglumanna særðust á mótmælunum
- Ætla að fagna lífshlaupi Kirk og arfleifð hans
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
- Bekkjarfélagi byssumannsins: Var ekki skrýtinn
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
Fólk
- Það getur verið erfitt að vera tennisleikari og hitta hina einu réttu
- Listamaður sem þurfti að þola mótbyr
- Að deyja eða falla í dá á sviðinu
- Næntís-veisla alla leið...
- Gréta Salóme gjörbreytti útidyrahurðinni
- Daði graði Viðreisnar spaði
- Þetta eru 10 sjaldgæfustu afmælisdagar Íslendinga
- Andleg mál og hið dulda í tilverunni
- Þú fæst við alla þessa hluti ofan á fjárhagslega eyðileggingu
- Sást með fyrrverandi eiginkonu sinni
Íþróttir
- Valur Tindastóll kl. 14, bein lýsing
- KA Vestri kl. 14, bein lýsing
- FH Fram kl. 14, bein lýsing
- FHL Breiðablik kl. 14, bein lýsing
- Burnley Liverpool, staðan er 0:0
- Ricky Hatton látinn
- Höfum alltaf verið betri en United"
- Skugginn af sjálfri sér í Tókýó
- Ótrúlega þakklát fyrir systur sínar
- Var látinn raða í hillur
Athugasemdir
líklega er það bara London sem ræður og svo þessi nýja flotta snobb aðstaða ARSENAL
TBEE (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 17:56
Ferguson er frægur fyrir að horfa aldrei til baka þegar hann hefur lokað dyrum fyrir leikmönnum sem yfirgefið hafa klúbbinn.
Beckham er ekki leikmaður Manchester United og hefur ekkert að gera þar lengur, Venger hagnast á því að hafa fyrrum lærisvein Ferguson til að bæta visku sína í boltanum.
Grétar Ómarsson, 17.6.2008 kl. 18:57
Ég efa það stórlega að David Beckham bæti visku nokkurrar lífveru!!!
Halldór Örn Halldórsson, 17.6.2008 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.