9.6.2008 | 22:08
Gaman að sjá Hollendinga
Hollendingar eru klárlega besta liðið sem sést hefur í þessari keppni. Maður hafði svona vissar áhyggjur af varnarleik þeirra en hann leit bara þræl vel út, gaman að sjá van Bronchorst í essinu sínu. Það er líka furðulegt að segja frá því að þrátt fyrir 3-0 tap Ítala held ég að þeir myndu vinna Frakka miðað við frammistöðu beggja liða í dag. Frakkar voru í besta falli arfa-slakir!!!
Holland tók Ítalíu í karphúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú veist hvernig þetta er. Þeir spila vel fram í 8-liða og þá fara þeir á taugum...eins og alltaf :) Go Germany :D
Eiki (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.