Færsluflokkur: Íþróttir
17.6.2008 | 17:32
Góður smekkur
Það er löngu vitað að David Beckham er mikill smekksmaður, það sýnir sig enn einu sinni á vali hans um griðarstað til æfinga. Eins snoppufríður og hann er blessaður kallinn kærir hann sig varla um að verða fyrir fljúgandi skóm sem frést hefur af á Old Trafford.
Beckham aftur til Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.6.2008 | 18:58
Pútin
Vladimir Pútin hlýtur að vera næstur á eftir Zico. Hann hefur reynslu af að fara með rússneskar rúblur.
Zico næstur í röðinni hjá Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2008 | 22:08
Gaman að sjá Hollendinga
Hollendingar eru klárlega besta liðið sem sést hefur í þessari keppni. Maður hafði svona vissar áhyggjur af varnarleik þeirra en hann leit bara þræl vel út, gaman að sjá van Bronchorst í essinu sínu. Það er líka furðulegt að segja frá því að þrátt fyrir 3-0 tap Ítala held ég að þeir myndu vinna Frakka miðað við frammistöðu beggja liða í dag. Frakkar voru í besta falli arfa-slakir!!!
Holland tók Ítalíu í karphúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.6.2008 | 18:18
Sóknarleikur Frakka komst ekki í leikinn
Það er engu líkara en sóknarleikur Frakka hafi settið fastur á einni landamæra stöðinni sem atvinnubílstjórar í Frakklandi lokuðu í dag.
Frakkland og Rúmenía skildu jöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2008 | 12:25
Nú er þetta að byrja!!!
Já, góðir hálsar nú er rétt að fela ryksuguna, koma börnunum í pössun til mömmu, og hringja og panta pizzuna!!! Nú er að fara af stað þriggja vikna ferð um draumaland knattspyrnu áhugamannsins.
Nú er orðið ljóst að undirskrifta listi Henry Birgis hafði ekki áhrif og Bjarni Fel mun ekki lýsa leikjum á Em, Henry ætti kannski að skoða það fyrir næstu keppni að setja af stað undirskriftarlista til stuðnigs þess að Adolf Ingi fái ekki að lýsa leikjum á EM.
Nú er orðið ljóst að undirskrifta listi Henry Birgis hafði ekki áhrif og Bjarni Fel mun ekki lýsa leikjum á Em, Henry ætti kannski að skoða það fyrir næstu keppni að setja af stað undirskriftarlista til stuðnigs þess að Adolf Ingi fái ekki að lýsa leikjum á EM.
Stemningin magnast í Basel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2008 | 17:50
Úpsadeisí!!!
Það er spurning hvort þjóðir heims taki betur í að Ísendingar skjóti dýr á lista yfir dýr í útrýmingarhættu en hvalveiðar okkar???
Það er svo önnur spurning hvort einhversstaðar í Asíu þyrsti fólk í Hvítbjarnarkjöt, það ætti að koma í ljós á næstu 2-5 árum.
Það er svo önnur spurning hvort einhversstaðar í Asíu þyrsti fólk í Hvítbjarnarkjöt, það ætti að koma í ljós á næstu 2-5 árum.
Einmana og villtur hvítabjörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar